Varð bara að koma því frá mér hvað ég er yfir mig hneykslaður á því að fólk sé að segja að The Departed og Syriana séu lélegustu myndir ársins.

Sennilega sama fólkið og vill að Date Movie fá óskarinn….