Þetta er án efa ein leiðilegasta mynd sem ég hef séð.
Ég er farinn að halda að Julianne More sé bara fín leikkona en þessi mynd… ég hafði lítið sem ekkert álit á henni eftir hana.
Mér fannst þetta frekar risky söguþráður, svona mynd sem byggir og byggir upp og maður býst við rosalegum endi. En endirinn varð svo einfaldlega bara hræðilegur fannst mér, og þar með myndin og margt sem flest við hana.