Jæja, núna eru Dolby Labs. og THX komnir með nýtt hljóðkerfi sem á að heita: THX Ultra II og á að keppa við dts ES descrete 6.1.
Það er 8 rása sem þýðir að það er:
Front(L,R); Center; Surround(L,R); Surround Back(L,R) og Subwoofer.
-Maður þarf auðvitað að vera með decoder/proccesor sem getur framkallað þetta hljóðkerfi.
-Það er reyndar ekki 8 rásir aðskyldar því að Surround Back rásirnar eru matrixaðar líkt og DD Surround EX nema að það eru 2 back rásir og þær eru í stereo en það er bara ein í DD Sur. EX. Þetta hljóðkerfi er keyrt í gegnum 5.1 rásir.
-Það er enn ekki kominn neinn magnari sem getur decoderað þetta en sá fyrsti sem verður líklega með þessu kerfi er Pioneer VSA-AX10 og kemur hann einhvern tímann í desember og á eftir að kosta ca. 350.000Kr. í Bretlandi.
-Það er þegar kominn mynd með THX Ultra II og náttúrulega Star Wars Episode I: The Phontom Menace.
Kveðja,