Ég myndi segja að Topaz væri slappasta mynd hans, síðan Family Plot, Marnie og Torn Curtain. Ég man bara ekki eftir einni í viðbót sem verðskuldar að vera á þessum lista!
Allt eru þetta myndir frá síðasta hluta ferils hans, þannig að það er því miður ekki hægt að segja að kallinn hafi “hætt á toppnum”.
En hann gerði þó eina ágæta og um margt merkilega mynd á þessum tíma, Frenzy. Hún hefði átt að vera hans síðasta verk, það hefði á margan hátt verið ákaflega viðeigandi.
Eða hvað finnst ykkur?
_______________________