hvaða mynd mæliði með í bíó núna ?
Bætt við 6. janúar 2007 - 00:41
búinn að fara í bíó og fór á children of men
Ég ætla bara að byrja með að ég fýla gamanmyndir ALLS EKKI yfir höfuð, þær eru svo hryllilega klisjukenndar og hryllilega ófyndnar en einu sem mér finnst farið í eru indie myndir sem Little miss sunshine er
og hún er ALLRA fyndnasta gamanmynd sem ég hef NOKKURN TÍMANN SÉÐ!!!!! Ég hef ALDREI hlegið svona mikið að ég var algjörlega að deyja,veltast og kafna úr hlátri og það gekk út alla myndina sérstaklega þó í endanum í fegurðarsamkeppninni sjálfri. Ég var ekki sá eini sem virtist skemmta mér, salur var fullur og allir voru algjörlega að kafna úr hlátri og þegar myndin var búinn þá klöppuðu allir, það segir manni um gæði myndarinnar. Little miss sunshine er ekki bara brilliant sem gamanmynd heldur líka sem kvimynd og/eða drama/indie yfir höfuð. Leikstjórn Jonathan Dayton og Valerie Faris var frábær. Sagan var ekkert “súper” frumlegt en Michael Arndt tókst að skrifa gott handrit úr gömlum “vation” mynda klisjum. Collette,Kinnear og Arkin voru algjörlega frábær og Carrell og Dano góðir sömuleiðis. Breslin er góð barnaleikkona og er miklu betri en Dakota Fanning og allar hinar hæfileika lausu barnastjörnur. Mér fannst rosalega gaman að sjá óvænt hina frábæru Beth Grant(ms. Farmer úr Donnie Darko) sem fer með snilldar takta sem aðaldómari fegurðarsamkeppnarinnar. Myndatakan var líka góð. Little miss sunshine er yndisleg, brilliant og fyndasta gaman mynd sem ég hef og einnig besta mynd ársins(af þeim sem ég hef séð). ps. Mér fannst hún einnig miklu fyndnari en Borat