já, þessi kom skemmtilega á óvart. Chiwetel Ejiofor sýndi góðan leik að venju og Michael Cain var snillingur sem Jasper. Reyndar fannst mér dauðinn hjá hippanum ekki nógu góður. Mér finnst að Faron hefði átt að ýta honum út um gluggan eða eitthvað. En hann átti nú ekki að vera einhver action hetja. Bara virkilega virkilega heppinn gaur.

Er samt að leita af tveim lögum úr myndinni. Þegar Faron og Jasper eru að keyra til Jaspers í fyrsta sinn í myndinni. Nanana lagið, gamalt sýrutrippslag. Og síðan þegar Faron er að keyra til frænda síns og einhver hópur var að tala um að Guð hefði tekið dýrmætustu gjöfina frá mannkyninu (frjósemi), frekar rólegt lag.

Bætt við 4. janúar 2007 - 07:31
og er þetta zenbuddhaheadbang til í alvöru?
Let me in, I’ll bury the pain