Var að klára að horfa á fyrri hluta myndarinnar. Fyrir þá sem ekki vita þá er þetta jólamynd Sky One í ár og er byggð á samnefndri sögu eftir Terry Pratchett.
Þið sem hafið séð og jafnvel lesið bókina: Finnst ykkur myndin sýna Ankh-Morpork og persónur Discworld bókanna í réttu ljósi?