Splah er mjög góð mynd ég mæli með henni! Hún er í uppáhaldi hjá mér ásamt mörgum öðrum myndum. Ég á hana í tölvunni minni. Hún er mjög ævintýraleg og skemtileg. Hún er þó nokkuð gömul. En það breytir ekki miklu. Hún er um hafmeyju og strák. Strákurinn var um borð á litlu skipi ásamt öðru fólki, og hann hoppar útí. Svo sér hann þessa hafmeyju. Síðan kemur pabbi hans á eftir honum og pabbi hans dregur hann upp. Svo mörgum árum seinna þegar að strákurinn er orðin stór leikur engin annar en Tom Hanks hann! Frábær leikari. En þá fer hann út á sjó og hann drukknar en hafmeyjan bjargar honum svo finnur hún hann nokkrum dögum seinna og þá leyfir hann henni að gista hjá sér.. og svo verða þau ástfangin og svo er framhaldið allveg fyrir sjáanlegt! Nema kannski flestir mundu halda að hún mundi búa uppi á landi en svo var nú ekki hehe.. Hann maðurinn fór til hennar ! En þetta er mjög góð mynd.
kv.Raggarock