
Déja Vú
Jæja þeir sem eru búnir að sjá þessa mynd … Hvað finnst ykkur um hana? .. Mér persónulega finnst hún alveg geðveik! Danzel Washington stendur sig alveg ótrúlega vel í þessari mynd .. Minnir mig dálítið á Out of Time, bara meira spennandi og sprengingarnar í þessari mynd eru svo vel gerðar að það er ekki eðlilegt :P ! En já hvað finnst ykkur um þessa mynd og leikarana?