Ok ég hef verið að rekast á það að fólk segir að Die Hard sé jólamynd? What? Nú hef ég reyndar ekki séð hana en viljiði samt vera svo væn að útskýra það fyrir mér:) Kannski maður leigi sér hana þá yfir jólin?
haha já, die hard er jólamynd. Það eru skírskotanir í jólin gegnum alla myndina, svo er endaatriðið mjög jólalegt.. ætti að koma þér í rétta jólaskapið
Bætt við 14. desember 2006 - 18:12 en þú verður að athuga það að die hard er mynd sem að höfðar kannski meira til karlmanna.. svona “strákamynd”
svona macho byssu-sprenginga-mynd.. í anda jólanna
Gerist á jólunum. Jólamyndir gerast á jólunum. Er svona jólafílingur í henni, þó myndin gangi auðvitað aðallega útá hlýraboli, brjálaða þjóðverja og hríðskotabyssur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..