Ég skellti mér á Eragon rétt áðan þar sem ég vann eitthvern leik á snilld.is
Þetta var sérstök forsýning og var bara mjög gaman.
Myndin er alveg ágæt í heildina litið. Þrátt fyrir það er mörgu sleppt úr bókinni, meira að segja allt of mörgu.
Sumir leikararnir eru góðir en aðrir slappa svolítið myndina finnst mér. T.d. finnst mér gaurinn sem leikur Brom ekki góður sem hann þar sem hann er allt of æstur. Svo er gaurinn sem leikur Eragon eitthvað svo false…..
Ææii….veit ekki en hitt er bara ágætt…Nema útlitið á úrgölunum er allt öðruvísi en lýst var í bókinni, ekki einu sinni reynt að líkja eitthvað eftir því :S
Þrátt fyrir er myndin spennandi og ágætis skemmtun. Mæli með þessari mynd fyrir þá sem eru fyrir svona spennu fan fiction.
takk fyrir mig :)