Þar sem þessi korkur hefur komið svo oft ætla ég bara að c/p sama og seinast.
Minn top 12 listi. Myndirnar eru í engri ákveðni röð, fæ mig ekki til að setja þær í sæti.
Þetta eru mína uppáhalds myndir(sem er alltaf að breytast). Ekkert endilega þær myndir sem að ég held að séu bestu myndir allra tíma.
Clerks
- Þessi mynd, Fight Club og Fear and Lothing tala bara svo rosalegt sterkt til mín.
Fear and Loathing in Las Vegas
- Get varla lýst því hvað ég elska þessa mynd mikið, það er bara allt í henni svo mikill snilld.
Alien
- Þessi og 2001 eru einhverjar flottustu framtíðar myndir sem gerðar hafa verið. Held bara meira upp á Alien.
Singing In The Rain
- Af hverju eru dans og söngva myndir ekki inni í dag?
Pulp Fiction
- Bara allt of töff.
Eraserhead
- Langar þér að líða illa? Horfðu á Eraserhead.
Ben-Hur
- Hún er bara geðveik!! Hafi þið séð hestakapphlaupið??
Seven
- Snilld
Casino
- Já ég veit að hún er alveg eins og Goodfellas en einhverja hluta vegna finnst mér þessi skemmtilegri
Donni Darko
- Hún er bara svo sérstök
The Good the Bad and the Ugly
- Þessi er bara of góð til að vera til
The Big Lebowski
- Elska líka Fargo en hef alltaf meira gaman of þessari og get horft á hana svo oft.
Runner ups
The Doors, The Empire Strikes Back, The Lord of the Rings, Boogie Nights, Psycho, The Fly, Brazil, Léon, Menmento, Robocop, Batman Returns, Edward Scissorhands, The Matrix, Trainspotting, Oldboy, La Haine, Akira, The Thing, Evil Dead II, Dawn of the Dead(gamla), The Exorcist og Cube.
Ég er örugglega að gleyma einhverjum.