Ókei ég var á Grudge 2 áðan og hér kem ég með mín gagríni á henni. Þau verða stutt því það er lítið að segja annað en hún var leiðinleg og ég mæli ekki með því að fólk fari á hana í bíó nema þeim langar að bregða því þetta er ekkert að annað en bregðumynd. Svo ef ykkur langar að fara í bíó aðeins til þess að geta fengið adrenalínið(í sambandi við það að bregða) beint í æð og ekki haft gaman af myndinni þá mæli ég með henni.
hér kemur stjörnugjöfin
Leikur: ein og hálf
Söguþráður: voða lítill
Upptökur: fjórar. mjög vel tekkin
Bregðu atriði: fimm
Svo endilega ef þið fýlið þvælu, farið þá á Grudge 2 og eyðið peningunum ykkar í tóma steypu.
Ég þakka og ég er líka ósáttur með að Sambíóin hafa tekkið þessa mynd.