annað skipti sem Night of hte living dead er endurgerð, seinnast var það gert ároð 1990, og þó að 1990 útgáfan sé mjög góð miðað við endurgerð þá skortir hana sama drungalega andrúmsloft og gamla hafði.
NOTLD(68) George A. Romero og Tom Savini voru vinir frá því í gagnfræðiskóla. George bauð Tom vinnu við myndina, og hefði verið fyrsta myndin sem Tom Savini vann að, en hann þurfti að fara til Víetnam og gat það því ekki, en hann læri hinsvegar ýmislegt um hvernig sár´líta út og hvernig blóð flæðir í Víetnam og hjálpaði það ferli hans mikið.
Þetta er líka ein af fáum myndum frá þessum tíma til að hafa afrísk amerískan aðalleikara.
Og ein af aðalástæðunum fyrir því að það var fundið uppá flokkunarkerfi fyrir kvikmyndir (þú veist “pg-13,Nc-17, R”)