Disaster!
Jæja, ég var að spá í hvort einhver hér hefur séð brúðumyndina Disaster!… fékk frímiða á hana í gærkvöldi, en ég nennti gjörsamlega enganveginn á hana. mynd sem hefur taglineið “In Space No One Can Hear You Fart”, er mynd sem mig langar eiginlega ekki að sjá ;)