Nýlega var myndinn saw 3 frumsýnd í kvikmyndahúsum erlendis og á víst að hafa fengið nokkuð róttækar viðtökur.
Fregnir herma að fólka hafi ælt hvað eftir annað, liðið hafi yfir nokkra, og annað á þessum nótum.
Greinilegt að höfundar saw myndanna hafa eilítið fært sig uppá skaftið frá fyrri myndunum þar sem þær komust ekki nálægt því að vera svona grófar að mínu mati.
Og samt er það líka almenn vitneskja að ALgrófustu hrollvekjurnar er ekki að finna í bíóinu, heldur á vídeóleigunum.
Þar í flokki fara t.d. cannibal holocaust, Za ginnipiggu, og sennilega slatti af asískum myndum.
Ég allavega hlakka til að prófa mig á móti þessari mynd.