Hmmm, ég býst ekki við að hæun verði jafn góð og japönsku myndirnar (obviously) en hún er sammt ekki með sama söguþráð og grudge 2 Japanska held ég sem er fínt. Endinn á Ju-on 2 ver hrikalegur.
Ég efast allavega um að hún geti verið verri en Grudge. Japönsku útgáfurnar voru líka ógeðslega leiðinlegar. Ég skil ekki hvað allir sjá við þessar myndir.
skrítin tilviljun, ég var að sjá grudge 1 í gær í fyrsta skipti. og mér fannst svona eins og markmiðið með henni hafi verið að láta manni bregða í hverju atriði, en það var ekki alveg að virka á mig og mér fannst hún líka dáldið fyrirsjánleg. ég vissi alltaf hvað myndi gerast næst
Held að það sé nánast ógerlegt að framleiða lélegri mynd en grudge 1. Hörmulegt handrit að mynd og allt sem kom nálægt þessari mynd var yfir höfuð hörmung.
Munchie ritaði: “mér er alveg sama um homma eins lengi og þeir eru ekki faggar”
Ég ætla á hana er með bíó kort en þau í Hollandi eru svo ströng að það er ekki eðlilegt, mér var næstum hennt út þegar ég ætlaði á Sin city. Mér finnst líka óþolandi þegar Holland,Ísland ofl, banna pg-13 hryllingsmyndir innan 16 ára. En með Grudge, hún var vonbrygði og sú Japanska var betri. Ég býst við engu með Grudge 2 en mig langar að fara í bíó.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..