hef aldrei horft almennilega á þessar myndir. fór á phantom menace og attack of the clones í bíó fyrir nokkrum árum en man lítið eftir þeim. hef ekki horft á gömlu myndirnar né séð nýjustu
núna þar sem ég hef ekkert að gera ætla e´g að byrja að horfa á þessar myndir en þar sem gömlu eru númer 4 5 og 6 og nýju fyrsat önnur og þriðja þá veit ég ekki hvar ég á að byrja…
hvort haldiði að það sé skemmtilegra að horfa á þetta með því að byrja á fyrstu myndinni sem kom út (star wars episode 4 sem kom út 1977) eða fyrstu myndinni í seríunni? (star wars episode 1 phantom menace sem kom út 1997) ???????????
takk :D