Mér fannst hún frábær. Kom mér reyndar ekki á óvart því ég hafði heyrt svo góða hluti, auk þess sem Christian Bale er þekktur fyrir að velja sér góð hlutverk.
Hann stóð sig frábærlega að vanda…ótrúlega fjölhæfur náungi.
Gæinn sem lék besta vin hans, sem ég man því miður ekki hvað heitir í augnablikinu, var líka virkilega góður…einhver sem maður kemur til með að fylgjast betur með í framtíðinni.
Meira að segja Eva Longoria, þrátt fyrir að fara ekki með veigamikið hlutverk, sýndi að hún getur aðeins meira en brosað og verið súpersæt.
'The entire Fleet knows that this man tried to stab me through the neck. And you missed! Butterfingers!'