Takk fyrir hvatninguna - ég mun taka hana til greina.
Ég hef reyndar ekki farið nema 10x á bíó á þessu ári (ef svo oft), að kvikmyndahúsin græða lítið á mér, sérstaklega af því að ég kaupi aldrei neitt í sjoppunni!
En ég styð að fólk eigi að sniðganga kvikmyndahúsin og redda sér myndunum á öðruvísi hátt. Eru rekstraraðilar kvikmyndahúsanna ekki að hvetja okkur til að dávnlóda með því að hækka verðið? Ekki lækkuðu þeir verðið þegar dollarinn var í 58 krónum eða evran í 69 kr. Það skilaði sér ekki til neytenda, því miður. En um leið og gengið fellur lítillega, þá er hækkað. Skítlélegt.
Lífið gengur út á að vera númer 1, ekki númer 2.