Titill: The Butterfly Effect
Aðalhlutverk: Ashton Kutcher, Amy Smart, Eric Stoltz
Leikstjóri: Eric Bress
Sýningartími: Frumsýnd 19.mars
Tagline: Change one thing change everything
The Butterfly Effect
Myndin fjallar um Evan(Kutcher) sem hafði heldur erfiða æsku. En hann þjáðist að heldur einkennilegu minnisleysi/“hæfileika”, sem hann erfði frá geðveikum föður sínum, sem lýsir sér þannig að ef hann les úr dagbókum sínum þá getur hann ferðast aftur í tíman og á þann stað og tíma þar sem hún var skrifuð.
Með þessu reynir hann að breyta framtíðinni fyrir sig og vini sina en í hvert sinn sem hann breytir einhverju þá rústar hann eitthverju.