Ef lögin segja að það sé ekki í lagi þá er það staðreynd ekki skoðun.
Auðvitað er það staðreynd, að það sé bannað með lögum…
En það er líka staðreynd að fólk getur haft mismunandi skoðanir á lögunum eins og öllu öðru.
Fólk getur alveg fundist það allt í lagi að stela. Þó að samfélagið fordæmi það í formi laga.
Ég get alveg sagt að mig fynnist jörðin vera kassót, en hún er það ekki.
Skoðanir eru bara yfirlýsing yfir hvernig þér fynnst hlutir eða hugtök vera burt séð hvernig þeir eru.
Það er t.d. ekki hægt að drepa fólk og segja “Hey! Þú getur ekkert gert við mig mér finnst allt í lagi að drepa!”
Tæknilega sé getur þú alveg drepið fólk og sagt “Hey! Þú getur ekkert gert við mig mér finnst allt í lagi að drepa!”…
En persónulegar skoðanir eru því miður aldrei notaðar sem gild rök fyrir réttlætingu á glæpum, hjá því opinbera. Því er það tilgangslaust að segja þína skoðun að þér fynnist í lagi að drepa…
En menn geta alveg haft sínar skoðanir á glæpum en þau koma ekkert í veg fyrir það sem lögin boða.
Bætt við 16. september 2006 - 23:13 Ég hef ekkert persónulegt á móti því að þetta sé gert. Það má bara (lang oftast) ekki.
Hvað ertu að gera annað en að tjáskoðun þína á þessari gjörð, hérna???