Ég er að fara til Köben á fimmtudaginn og ég var að spá hvort að þið vitið ekki um einhverja sniðuga búð með mikið af DVD úrvali ? Helst bara á Strikinu eða nálægt einhverju sem maður þekkir.
Ætla að spreða eins og ég veit ekki hvað og þá helst auðvitað myndir sem fást ekki hér heima.

Ég veit að það hefur komið þráður um þetta en ég fann hann ekki í leitinni.

Takk takk…
GoodFella