
Jón Grétar Gissurarson er leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar, en í henni leika fjölmargir færir aðilar úr karate, tae-kwon-do og fleiri bardaglistum, auk ballett og wrestling fólks.
Frumsýningin er miðvikudaginn 6.september kl.20:20 í Háskólabíó að viðstöddum leikstjóra og helstu leikendum og aðstandendum myndarinnar.
Myndin verður einnig sýnd 9.sept kl.20:00, 10.sept kl.15:00 og 11.sept kl.22:10
Allir að kíkja á myndina og síðan kommenta hérna í greininni um hvað ykkur fannst :)