Ef litið er á fjölda góðra mynda þá held ég að ‘99 og ’94 séu frekar jöfn. Ef það er bara tekið myndirnar sem eru gefnar upp innan sviga vinnur '94 þetta. Þetta eru aðrar myndir sem komu út þessi ár.
1999
The Matrix
The Green Mile
The Sixth sense
Being John Malkovich
Boondock Saints
The Insider
Eyes wide shut
Man on the moon
Í svona aðalatriðum að mínu mati.
1994
Interview with the vampire
Léon
Clerks
Ace Ventura
Dumb and dumber
The Lion king
Ed Wood
Natural Born Killers
Mér finnst '99 vera jafnvel með sterkari lista.