Sá þetta þegar ég fór á X-men 3 eða eitthvað, man ekki alveg. Þetta var svona myndband með svona litlu barni vera að tala um heimsyfirráð. Þetta var svo drepfyndið, hef varla hlegið svona mikið í mörg ár. Ég var annars í Borgarbíó á Akureyri þegar ég sá þetta. Þetta virkar svona eins og stuttmynd eða eitthvað þvíumlíkt.
Væri flott ef einhver gæti hjálpað mér að finna þetta ef hann kannast eitthvað við þetta því ég er búinn að leita útum allt við að reyna að finna þetta ;P