Ultraviolet
Þessi mynd er sú allra lélegasta sem ég hef séð á mínum 15 og hálfu ári. Vá þetta var algert sorp, það voru tvær þyrlur með gaurum á minigun og gellan var að flýja á mótorhljóli og þeir hittu hana aldrei. Þetta var bara eitt af mörgum atriðum sem var bara algjert rugl, ólýsanlega léleg mynd. 0/5 stjörnum !