Jú, en það eru nú aðalega svona nokkra diska pakkar, eða seríur.
En svo eru dýrustu stakar myndir sem ég hef séð á 3000-4500kr. (Td, einhver spes útgáfa af Fear an Loathing in Las Vegas).
En hinsvegar er hægt líka að finna fína titla þarna á 1000- 1300 kr.
Ég fer svolítið í þessa búð, þá aðalega til þess að leita af einhverjum sérstökum myndum sem eru ekki til annarstaðar. (iðulega eru það gamlir klassíkerar eða cult myndir).
Einnig ætla ég að vara þig við að, ef að þú ert slæmur í enskuni (ég er þannig), þá eru ekki margar myndir þarna með íslenskum texta. Ég er búin að fynna eina The Tenant eftir Roman Polanski.