Ég tel að hún hafi alls ekki drepið sig, sem mér finnst í raun fáránlegt að halda að hún hafi gert svo. En það er bara sem ég held.
Það er náttúrulega skrítið að rútan hafi komið loks náð í gamla manninn sem var að bíða eftir rútunni.
En ég held kannski að hann hafi dáið og rútan notuð til að tákna það að hann hafi farið á annan stað sem er dauði. Sem er líka notað sem tákn yfir að Enid fari á nýja stað en þarf ekkert endilega að þýða að hún hafi framið sjálfsmorð.
En eins og Enid sagið líka að hann(gamli maðurinn) væri það eina í lífi hennar sem hún gæti reitt sig á(eða var það Rebecca) og þegar hann var nú farinn, ákvað hún líka að fara einhvert en ekki endilega að drepa sig. Talaði hún ekki líka að henni langaði að bara til að fara einhvert og láta sig hverfa og segja engum frá því?
Alltaf samt gaman að svona myndum sem má túlka á marga vegu og ræða um.
Einnig var karakterinn Doug of mikill snilld!