Spider-man
Hafi þið horft á Spider-man trailerinn? Þarna sem þyrlan festist á milli skýjakljúfranna? Ég verð nú bara að segja að ég er ansi spenntur. Sem krakki horfði ég á gömlu spiderman myndirnar og var meira en hrifinn af þeim, og ég hef trú á að Sam Raimi klikki ekki á þessu verkefni. Hvernig er það annars, er fólk spennt eða eru miklir fordómar fyrir þessu verki??