Eg er buin ad sja allar hans myndir sem hann hefur gert sjalfur en eg er ekki buinn ad sja Demons, en eftir ad hafa sed allar hans ta verd eg ad segja ad min uppahalds se Tenebrae, hun er mjog serstok hryllingsmynd, eg verd ad segja ad tegar eg sa Suspiria, I fyrsta skifti ta fannst mer hun omurleg en eftir ad hafa horft a hana nokkrum sinnum ta finnst mer hun meistaraverk.
Deep red, er lika snilldarverk eftir ekki bara tad ad tetta vaeri hans fyrsta hryllingsmynd heldur er tetta su mynd sem eg held ad margir leikstjorar I dag taka ser til fyrirmyndar.
Inferno, Phenomena, Opera, Trauma og Standhal Syndrome eru lika godar en samt ekki eins.
Sleepless sem kom ut arid 2001, er hins vegar eitthver hans besta spennuthriller. Og The Card player sem kom ut arid 2004, er lika fin. Og eg hef heyrt ad tad se vaentaleg mynd eftir hann a naesta ari sem a ad heita Mother's tears…