já vonandi… en hann lítur út fyrir að vera svo aumingjalegur… en samt var Tobey Maguire líka svoldið helvíti aumingjalegur í byrjun fyrstu myndarrinnar, en allt getur gerst…!
Hann leikur allavega Eddie Brock en það er spurning hvort Venom verði ekki bara (eða að mestu) CGI hann gæti líka verið í búningi… hann er allavega ekki nærri því nógu massaður kallinn.
það er útaf röddinni og gríninu. Venom er fyndinn karakter verður svo væntanlega tölvugert á hann útlitið. Massaður upp og skellt í hann langri tungu verður örugglega mjög fínn. :Þ
Það var svona geimvera sem legst á fólk og er nokkurn veginn eins og búningur, en sá sem geimveran er á fær ofurstyrk og getur skotið vef. Spiderman fékk þetta á sig en kosmt svo að því að geimveran var að spilla honum og losaði sig við hana með hávaða einhveskonar(veran þolir ekki hávaða) og svo fór þessi vera á keppinaut Peter PArker, Eddir Brock og breytti honum í Venom.
Ef þú hefur séð Spiderman þættina þá ætturu að hafa tekið eftir því að Eddie (Venom) er ekkert mjög massaður náungi, en þegar hann breyttist í Venom þá breyttist hann mikið og maður sér að “Eddie” og “Venom” eru alls ekkert líkir. Þannig að ég sé það alveg fyrir mér.
„I'm constantly trying to better myself and further educate myself in any way…that doesn't involve reading.“
Ég man alltaf eftir af honum sem frekar aumingjalegum náunga. Gæti svosem verið rangt hjá mér, en ég hef samt trú á Topher, eða ég ætla samt ekkert að vera dæma hann og segja að mynd númer þrjú sökkar, skal gera það eftir að ég hef séð hana, og ef hún er virkilega léleg þá sem ég efa samt.
„I'm constantly trying to better myself and further educate myself in any way…that doesn't involve reading.“
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..