Jæja ég veit ekki hvort þetta er algengt áhugamál, en ég ætla að reyna. DVD spilarinn minn vill spila suma diska, eða bara þá sem eru keyptir á íslandi. Ég var að pæla hvort hægt væri að breyta því.
“There's no ”I“ in team. There's a ”me“ though, if you jumble it up”
Kaupa sér spilara sem spilar öll svæði, þú ert með spilara sem spilar bara Svæði 2.
Annars hef ég heyrt af einhverju undratóli sem þú setur í DVD spilarann þinn og þá mun hann spila öll svæði en ég hef ekki kynnt mér það neitt sérstaklega.
ekki hafa neinn disk í drifinu. ýttu á system menu. ýttu tvisvar til vinstri þangað til að þú lendir á preference menu(ekki velja það samt). sláðu inn 135566 ýttu á niður örina þangað til að 0 er valið (region 0) ýttu á OK ýttu á system menu ýttu á power takkann á spilaranum kveiktu svo á honum og prufaðu.
Það er hægt að breyta flestum spilurum þannig að þeir geti spilað öll kerfi og næstum aldrei þarf einhvern kubb. Þð sem vantar frá þér að segja hvaða tegund spilarinn er. (SONY PTDVD1000RX eða eitthvað)
Þeir spilarar sem þurfa sér tölvukubb eru t.d. Sony Playstation 2 spilarar sem í raun ætti aldrei að nota sem DVD spilara enda er það hugsað sem leikjatölva (og er hvorki frábær leikjatölva að mínu mati né frábær DVD spilari).
Ef hitt svarið virkar ekki þá er hægt að reyna þessa aðferð
Open the disk drawer Go to the Set Up menu Go to Preferences Press the following sequence in the remote control: 135566 A menu indicating “Region Code” will appear. Change region using down arrow until ‘0’ is selected Press “System Menu” to exit Set Up screen Press Standby to save the setting Restart
Gerist eithvað af þessu? Birtist t.d. “Region Code” á skjánum eða ekki?
Ef ekkert af þessu er að gerast, er þá týpunúmerið alveg pottþétt skrifað nákvæmlega svona (engin bandstrik eða e-ð).
Ef t.d. “region code” sést á skjánum en síðan kemstu ekkert lengra en það þá er hugsanlegt að það þurfi sérstaka fjarstýringu til að setja inn multi-region. Þá yrði best að tala við gæjana í búðinni sem þú fékkst spilarann úr (nema ef það er ELKO eða BT eða eitthvað) eða í umboðinu eða á þjónustuverkstæðinu fyrir spilarann.
Þá er þetta farið að hljóma eins og það þurfi sér fjarstýringu fyrir kóðann sem er frekar fúlt. Prófaðu að hafa samband við þá í Heimilistækjum og kanna málið.
ég á alveg eins spilara og var að vandræðast með þetta…Fór eftir leiðbeiningum frá flubber og það virkaði:)Ef menn fara eftir þessu þá á þetta ekki að vera neitt mál…1000þakki
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..