Það komu á netið fyrir smástund tveir nýir trailerar fyrir Ghost Rider myndina sem verður frumsýnd hér á landi 2 mars 2007.
Það er smá munur á trailerunum en annars eru þeir næstum eins.
http://www.apple.com/trailers/sony_pictures/ghostrider/

Mér finnst þeir nokkuð góðir, það þarf að bæta og slípa aðeins tæknibrellurnar en annars er ég mjög spenntur fyrir þessari.
,,