Nú hef ég verið að hugsa aðeins um heimabíó, og hef náttúrlega ekkert hugsað um neitt rusl.
En ég hef tekið eftir að þessi tvö hljóðkerfi, DTS (Digital Theathre Sound) og Dolby Digital 5.1, eru mjög umdeild.
En þetta er svona svipað og með Memento og Pearl Harbor:
Memento nánast ekki aulgýst, snilld þegar maður sér hana.
Pearl harbor, gríðarlega auglýst, vonbrigði.
Ef það má lýsa þessu við þetta ;)
En ég ætti að velja á milli þá myndi ég velja DTS, veit ekki af hverju.
Hvað finnst ykkur? Eigið þið heimabíó, með hverju DD eða DTS?<br><br>sigzi<br>
<a href="http://sigzi.svavarl.com">sigzi.svavarl.com</a