Myndin meikar alveg séns! Hvernig geturðu sagt að myndin sé ekki úthugsuð til enda fyrst þú skilur ekki allt í myndinni??
<<——— Spoiler ——–>>
Þar sem sögumaðurinn þjáðist af svefnleysi þá náttúrulega fann hann sér eitthvað til dundurs á kvöldin, s.s. vinna á veitingahúsi og fara á þessar samkomur fyrir sjúka. En hann er að vinna hjá bílaframleiðandafyrirtækinu á daginn.
Og þetta með bílaatriðið, eins og hefur komið fram hér, þá eru meðlimir bannaðir að spyrja spurningar.
Auðvitað vita meðlimirnir að Tyler (Brad Pitt) er bara ímyndun. Það var náttúrulega út af þessu, Edward Norton að slást við sjálfan sig, sem fólk hreifst af og joinaði fight klúbbið!
<<——— Spoiler endar ——–