Þetta eru myndir sem ég hef heirt að séu mjög góðar myndir. En ég verð að játa það að ég hef séð bara smá af Rebecca eftir Hichcock, þannig að ég hef ekki kynnt mér næstumþví allt sem ég vil hafa kinnt mér :D
En hérna sér allar( reyndar ekki náglægt því að vera eins stórt og ég vil ;)…..) þær myndir sem ég á á DVD::
http://dvdaficionado.com/dvds.html?cat=1&id=lucifersamOg svo er hérna listi sem ég áhvað að gera bara núna yfirmínar uppáhalds:
Psycho (Hitchcock) 1960
Vertigo (Hitchcock) 1958
The Birds (Hitchcock) 1963 (á þessa á spólu, virkilega góð)
Dial M for Murder (Hitchcock) 1954
Strangers on a Train (Hitchcock) 1951
Torn Curtain (Hitchcock) 1966
North by Northwest (Hitchcock) 1959
Þetta eru reyndar allar Hitchcock myndirnar sem ég hef séð og allar afar góðar þannig að ég býst fastlega við því að aðrar myndir meistaranns séu það einnig.
Citizen Kane (Orson Welles) 1941
The Lady from Shanghai (Orson Welles) 1947
The Third Man (þessi reyndar leikstýrð af Carol Reed, en er fræg fyrir leik Orson Welles). 1949
Dr. Strangelove (Stanley Kubrick) 1964
2001: A Space Odyssey (Stanley Kubrick) 1968
A Clockwork Orange (Stanley Kubrick) 1971
The Shining (Stanley Kubrick) 1980
Full Metal Jacket (Stanley Kubrick) 1987
Ég hálf skammast mín fyrir að hafa ekki séð fleiri Kubrick myndir, þar sem hann er einn af mínum uppáhalds :)
Chinatown (Roman Polanski) 1974
Repulsion (Roman Polanski) 1965
La Strada (Federico Fellini) 1954
Die Blechtrommel (á ensku The Tin Drum) (Volker Schlöndorf)
Double Indemnity (Billy Wilder) 1944
Blue Velvet (David Lynch) 1986
The Elephant Man (David Lynch) 1980
Eraserhead (David Lynch) 1977 (Mjög súr hryllingsmynd)
Das Cabinet des Dr. Caligari (Robert Wiene) 1920 þýsk sálfræðileg expressionísk hrollvekja
Nosferatu, eine Symphonie des Grauens (F.W. Murnau) 1922
Freaks (Tod Browning) 1932
Un Chien Andalou (LUIS BUNUEL) 1928 Surrealísk stutmynd eftir handrit Salvador Dalí.
Rashômon (Akira Kurosawa) 1950
Apocalypse Now (Francis Ford Coppola) 1979
The Godfather (Francis Ford Coppola) 1972 og hina tvær Godfather
Taxi Driver (Martin Scorsese) 1976
Raging Bull (Martin Scorsese) 1980
The King of Comedy (Martin Scorsese) 1983
Don’t Look Back (D.A. PENNEBAKER) 1967 Heimildarmynd um Bob Dylan Baksviðs fyrir tónleika.
M (Fritz Lang) 1931 langt síðan ég sá hana, þannig ég man ekki alveg hvernig hún var.
Battleship Potemkin (Sergei M. Eisenstein) 1925. Eitt frægasta klippiatriði kvikmyndasögunar er í þessari mynd. Odessa tröppuatriðið er það kallað. Og er það ekkert smá flott og átakalegt atriði og vel klippt á nútíma mælikvarða.
Hérna er afar frægt og átakanlegt myndskot úr þessu atriði í Battleship Potemkin:
http://www.moviemail-online.co.uk/images/small/potemkin.jpgÉg man ekki fleiri myndir í auknablikinu, og er sjálfsagt að gleyma eithverjum gullmolum. En látumþetta nægja í bili.