Ég sagði það hvergi í svarí mínu að áhugi á Woody Allen myndi gera nokkurn mann að gáfumenni, kæra kunta. Samanburð á milli Adam Sandler og Woody Allen var hent fram og ég svaraði honum. Verk Woody Allen eru flóknari, frumlegri og ,ja, “gáfumannlegri” en verk Adam Sandler, sem eru miðuð að yngri áhorfendahóp og eru ætluð sem einfalt skemmtiefni. Skemmtanagildi kemur málinu ekki við, enda er það persónulegt álit hvers og eins.
Það getur vel verið að Andrés önd sé “sálarfóður misskilda gáfumannsins” en málið er samt sem áður þannig að það krefst meiri gáfur til að lesa og skilja Nietzche en það krefst til a lesa og skilja Andrésblöð. Það hvort að þú sért sammála einhverju sem Nietzche hendir fram eða ekki er aukaatriði, það er, eins og áður sagði, einfaldlega álit hvers og eins.
Þetta var einföld samlíking, vinsamlegast hættu að snúa henni á haus með þínu útúrsnúningabulli.
Ó, ég er að snúa útúr? Ég held ég sé lifandi dæmi fyrir því að það þarf ekki miklar gáfur til að geta lesið Nietzche. Það þarf nú ekki miklar gáfur til að geta horft á Woody Allen mynd heldur. Fyrir utan það þá finnst mér persónulega ekki mikið um frumleika hjá honum Woody. New York, jazz og menntasnobb í 90% tilvika.
Fyrir utan það þá var þetta svar auðvitað í gríni OG ég bað þig sérstaklega um að sleppa því að svara, því að tjah, alltaf sama sagan með þig, og orðið svoldið þreytt. Cunt.
“Some people juggle geese. My hand to God. Baby geese. Goslings. They were juggled”.
0
þú veist fullvel hvað ég á við, þú kýst bara að líta framhjá því. Fyrirgefðu ef ég hef móðgað hetjuna þína, Don Rosa, en þú verður bara að skilja það að ég set hann í sama flokk og gaurinn sem skrifaði star trek. þótt að ég hafi móðgað þinn nördaskap þá þartu ekki að skrúfa fyrir allri röksemi.
0