Þetta er nú bara findið! Að halda að Region 1 “sé” NTSC o.s.frv.
Til að hafa það á hreinu þá er NTSC staðall yfir það hvernig Video signal er renderað það hefur ekkert með Region 1 annað að gera nema það að NTSC kerfið er notað í Bandaríkjunum og það vill svo skemmtilega til að Region 1 er bandaríkin.
Sama sagan með PAL kerfið nema að það er notað hérna í Evrópu og örugglega víðar eins og með NTSC