Það er allavega eitt gott atriði sem er í henni. Skemmtilegar rökræður í enskutíma:) Svo er held ég líka meira af sálfræðingnum. Langt síðan ég sá upphaflegu útgáfuna og svo á ég directors cut þannig…
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”
Ég mæli frekar með upprunalegu útgáfunni fyrir þá sem hafa ekki séð hana, leyfir þér að hugsa aðeins meira. Annars er Director´s cut mjög góð viðbót ef þú ert búinn að kryfja aðeins upprunalegu.
Ég myndi horfa á upprunulegu útgáfuna fyrst allavega, en annars finnst mér directors cut aðeins betri fyrir utan á nokkrum stöðum þar em tónlistinni var breytt, sérstaklega í byrjun.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..