Ég sá þessa mynd um daginn og fannst hún frábær.

Darren Aronofsky er örugglega efnilegasti leikstjórinn í dag, með Requiem og Pi á bakinu.

Maður gat séð að hann notaði svipaðan stíl við gerð báðra myndanna en Pi er aðeins erfiðari áhorfs. Hún er í svört/hvítu og flóknari en mér fannst það töff. Það voru líka nokkur atriði sem mér fannst truflandi. Til dæmis þegar hann reitti af sér hárið. Og líka atriðið með borinn -fer ekki útí það því ég vil ekki vera með spoilera.

Allavega.

Hvað finnst fólki um þessa mynd?