Það er sæluvika í skólanum mínum og þá er í boði að gera allskonar skemmtilegt. Í dag þá fór ég í bíóhóp og við horfðum á The Graduate, sem er víst myndin sem gerði Dustin Hoffman frægann og var tímamótamynd í sambandi við klippingar, kom út 1967 (að mig minnir).
Er bara að pæla hvort þið hafið séð hana og hvað ykkur finnst um hana?
Mér fannst hún alveg hörmung í byrjun en hún átti sína spretti, er með skondinn húmor og svolítið súr ;P