Úrslitin í þessum einvígi komu held ég engum á óvart. Ekki nema von að þessi mynd sé á bannerinum hérna á áhugarmálinu. Einig var ég að lesa Empire og þeir voru að telja upp 201 bestu myndir allra tíma og þar var þessi mynd líka í toppsætinu. En hérna er lokaniðurstaðan í kvikmyndareinvíginu mikla.

40. Nýju Star Wars : 0 atkvæði

39. E.T. : 3 atkvæði

38. The Green Mile : 4 atkvæði

37. The Godfather: Part II : 5 atkvæði

36. Big Fish : 6 atkvæði

35. Sideways : 7 atkvæði

34-33. Memento : 8 atkvæði

34-33. American History X : 8 atkvæði

32-28. Kill Bill:Vol. 1 : 11 atkvæði

32-28. Saving Private Ryan : 11 atkvæði

32-28. King Kong : 11 atkvæði
32-28. Nói albínói : 11 atkvæði

32-28. High Fidelity : 11 atkvæði

27-24. Batman : 12 atkvæði

27-24. City of God : 12 atkvæði

27-24. The Boondock Saints : 12 atkvæði

23. Road to Perdition : 13 atkvæði

22-20. Finding Nemo : 14 atkvæði

22-20. Signs : 14 atkvæði

22-20. Office Space : 14 atkvæði

19-18. A Beautiful Mind : 21 atkvæði

19-18. Batman Begins : 21 atkvæði

17. The Incredibles : 22 atkvæði

16. Englar alheimsins : 24 atkvæði

15. The Usual Suspects : 25 atkvæði

14. Jaws : 30 atkvæði

13. Dogma : 31 atkvæði

12-11. Full Metal Jacket : 33 atkvæði

12-11. Jurassic Park : 33 atkvæði

10. Dumb & Dumber : 40 atkvæði

9. Gömlu Star Wars : 42 atkvæði

8. The Godfather : 50 atkvæði

7-6. Léon : 51 atkvæði

7-6. Back to the Future : 51 atkvæði

5. Sin City : 52 atkvæði

4. Lord of the rings:RTOTK : 73 atkvæði

3. Forrest Gump : 78 atkvæði

2. Fight Club : 98 atkvæði

1. THE SHAWSHANK REDEMPTION : 107 atkvæði

Ég get staðið við það að það séu nokkrar villur þarna í talningunni. Auk þess þá er það svolítið ósanngjarnt fyrir sumar myndirnar því þær lenda á mót erfiðum myndum í byrjun. En þá er þessu Kvikmyndareinvígi lokið, ég hvet ykkur eindreigið til þess að búa til svipuð einvíg á milli einhverja annara valflokka( t.d verstu myndir allra tíma, bestu framhaldsmyndir eða jafnvel bara bestu leikarar).

Þakkir til allra sem kusu.
“Why can't we just get along”