Oftast eftir að hafað horft á bíómyndi þá fer ég á netið og les um þær.
Þeir sem lásu korkinn fyrir neðan vita að ég var að horfa á Donnie Darko en hún er þannig frábrugðin mörgum myndum að það er mun meira til um hanna á netinu af skemmtilegum hlutum.
Það dregur mig að því sem ég ætla að sýna ykkur en það er á þessum link.
*Spoiler* og bara alls ekkert gaman ef þið hafið ekki séð myndina…
http://web.mit.edu/djh/Public/donniedarko/88reasons.txt
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”