Horfði enginn á afhendinguna, eða hefur enginn skoðun á hvenig fór?
Brokeback Mountain vann alveg helling eins og búist var við, eða:
- Besta mynd
- Besti aukaleikari Jake Gyllenhaal
- Besti leikstjóri Ang Lee
- Besta handrit (uppúr sögu)
Athyglisvert að sú mynd sem beindi kröftum sínum í fallega sögu og góða leikara hirðir allt, hún fékk ekki verðlaun fyrir tæknilega hluti.
Memoirs of a Geisha fékk þrenn verðlaun:
- Bestu tónlist John Williams
- Myndataka og ljós Dion Beebe
- Bestu búninga Colleen Atwood
Geishan tók greinilega tæknilegu hliðina að mestu, enda ekki annað hægt ef fegurð þeirra á að túlkast alminnilega.
Tvenn verðlaun fengu:
- Walk The Line
- Crash
Ég er nokkuð sáttur, þótt ég skilji ekki hvernig Crash hefur getað fengið verðlaun fyrir handrit, sem var að mínu mati frekar þunnt og yfirborðskennt.
Spurning hvort þetta sé góður vísir að því sem koma skal þegar Óskarinn verður.
massi