Peter Jackson, Steven Spielberg og George Lucas. Quentin getur varla verið stærstur sem kemur með myndir út á 3-4 ára fresti.
George Lucas kláraði Star Wars glæsilega, þarf að deila eitthvað um það? Held ekki. Spurning hvað hann gerir í framtíðinni.
Steven Spielbert kemur með 1-2 myndir út á hverju ári og þó hann hafi ekki gert jafn gott og metnaðarfullt stykki síðan 1998 og síðan núna, þá stendur hann alltaf fyrir sínu.
Peter Jackson er ókrýndur konungur risamyndanna og mun örugglega halda því áfram um ókomin ár.
Joel Coen mætti hugsanlega vera á listanum. Christopher Nolan kannski líka? Clint Eastwood?
Lífið gengur út á að vera númer 1, ekki númer 2.