Já, satt er það að einfaldar hrollvekjur, gamanmyndir og hasarmyndir (Formúlumyndir) hafa verið að tröllryðja kvikmyndageiranum. Með afargóða markaðsetningum að vopni.
það er ekkert nýtt.
En því miður og kannski bara rökrétt að vinsældir ná svo sjaldan að haldast með
eingöngu góðum markaðsetningumk í fyrirúmi.
kurt
Tilhvers að eyða tíma í að reyna að setja saman góðan og frumlegan söguþráð þegar þú getur smalað fólki inná versta sora sem þú getur dregið útúr rassgatinu á þér?
Þetta er bara spurningin um viðhorf kvikmyndagerðamanna fyrir listinni.
Þeir sem leggja meiri metnað í vandaðar myndir sem skylja eithver einkenni eftirsig, eru líklegri til þess að verða að klassískum myndum og eða að fara í sögubækurnar.
Þeir sem byggja kvikmyndalistina eingöngu upp á
góða markaðsetningu og stundargróða, eru líklegri (a.t.h ég segi LÍKLEGRI) til að gleimast.
Ég er ekki að segja að þeir séu eithvað verri fyrir vikið.
En það þarf samt oftar en ekki að vera vandðar myndir sem skylja eithvað einkenni eftir sig. Til þess að heilla mig persónulega.
En mig fynnst það ánægulegt fyrir hönd mennina á bakvið Hostel að menn séu sáttir með myndina. Og ég óska þeim lukku fyrir þetta verkefni…
En því miður þá er þetta ekki fyrir mig.