Ég er með <a href="http://www.compaq.dk/derhjemme/produktkatalog/produkter/1700/1700.asp">Compaq Presario fartölvu</a> og tengi hana við skjá, lyklaborð og mús með nokkurs konar docking stations frá Compaq.
Ég fæ skjáinn (stóra) alveg til að virka en þegar ég set dvd mynd í þá virkar þetta alveg vel á litla skjánum en alls ekki á stóra skjánum. Ramminn utan um gluggann á dvd myndinni kemur en ekkert í gluggann.
Þetta leiðir svo oft til þess að músarbendillinn hættir að hreyfast á stóra skjánum en virkar vel á litla?
Getur einhver hjálpað?