Ég vill bara leiðrétta smá misskilning. Fólk hefur verið að spyrja mig (Misjaflega fallega) af hverju myndir eins og Der Untergang (Downfall) og Million Dollar Baby séu ekki á listanum. Vill ég einfaldlega benda á að þessar myndir sá ég á síðasta ári ásamt Sideways o.s.f. Svo að já, þetta sé ekki einhver leiðindamiskilningur.
Vill ég í kjölfarið sýna ykkur Topp 5 listan sem ég gerði fyrir tæpu ári síðan. Þ.e.a.s. nöfnin á myndunum.
1. Eternal Sunshine of the Spotless Mind
2. Million Dollar Baby
3. Der Untergang (Downfall)
4. Sideways
5. Lost in Translation
Og já, þar hafið þið það. Nóg um að kalla mig vitleysing fyrir að gleyma Million Dollar Baby.
Takk fyrir.