Jæja, þá er ég nýkominn heim. Hvað fannst fólki svo á annaðborð?

Ég held að það sé nokkuð augljóst að þó nokkrir komu bara til að sjá mannin sjálfan. Telpan við hliðin á mér svaf allan tíman, reyndar hrökk greyið stundum upp við fagnaðarlætin þegar eitthvað gott gerðist. T.d. þegar “góði kallinn” lamdi “vonda kallinn”. Af hverju gerir fólk ekki þetta á almennum sýningum? Ha? Krydda aðeins upplifunina.

En jæja, hvað fannst fólki nú? Persónulega er ég sáttur. Allar þrjár myndirnar voru góðar, sumar betri en aðrar (jafnvel þótt að það sé ekki hægt í þessu tilfelli.)

Ef ég ætti að setja þér upp í röð: (Best to worst)

Jade Claw
Snake in Monkey's Shadow
Snakefest in Eagle's Shadow